Undir smásjánni - „Hef áhuga á öllu því sem ég geri“

Fullt nafn:„Sverrir Norland“ Aldur: 36 ára Starfsheiti:„Það er góð spurning … Rithöfundur. En líka útgefandi, fyrirlesari, handritshöfundur, þýðandi, kennari,útvarpsmaður, sjónvarpsmaður … Atvinnukjaftaskur, mér finnst það líka fanga þetta ágætlega.“ Áhugamál:„Nei … eða hvað merkir það orð hér? Ég hef áhuga á öllu því sem ég geri, reyni að hafa það að meginreglu.En hef í rauninni ekki mikinn tíma (eða þörf) fyrir hobbý, því miður – hef tekið þá ákvörðun að byrja að spila golf þegar ég verð 96 ára.“ Örfá orð um hvað þú hefur verið að bardúsa fram til þessa:„Örfá orð? Þá er það svona í hnotskurn: Ást, forvitni,...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn