Undir smásjánni - Júlí Heiðar Halldórsson

Fullt nafn: „Júlí Heiðar Halldórsson.· Aldur: „33 ára.“ Starf: „Tónlistarmaður og sérfræðingur í markaðsmálum hjá Arion banka.“ Hvar býrðu: „Í Vesturbænum í Reykjavík.“ Helstu áhugamál? „Tónlist, leiklist og dans.“ Uppáhaldsapp? „Instagram.“ Á hvað ertu að hlusta? „Nýja stöffið frá Justin Timberlake. Ég hef alltaf verið mikill aðdáandi og er að fíla nýja efnið hans í tætlur.“ Hvað er á döfinni hjá þér? „Það eru tveir stórir hlutir fram undan hjá mér. Nýr fjölskyldumeðlimur er væntanlegur í byrjun maí og svo er það bara að spila plötuna mína í sumar. Platan kom út 22. mars og hlakka ég mikið til að...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn