Undir smásjánni - María Birta

Umsjón: Lilja Hrönn Helgadóttir - Mynd: Aðsend Fullt nafn: María Birta Bjarnadóttir Aldur: 34 Starfsheiti: Leikkona Áhugamál: Fríköfun Á döfinni: Ég er að kíkja til Íslands í maí með Ella og litlunni okkar. Hvar og hvenær giftist þú? Við giftum okkur í Grímsnesinu, 14. Júlí, 2014. Hvað færðu þér í morgunmat? Kókosjógurt og latte með möndlumjólk. Hvað óttast í þú mest? Að eitthvað komi fyrir fjölskylduna mína. Hélstu í einhverjar menningarlegar eða fjölskyldu hefðir þegar þú giftir þig? Nei, við giftum okkur undir berum himni á landi afa Ella í Grímsnesinu á mánudegi. Dagurinn var alveg fullkominn. Besta ráð sem þér...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn