Undir smásjánni - „Myndi slá sig utan undir fyrir að hafa valið leiklist fram yfir bátaréttindi"

Myndi slá sig utan undir fyrir að hafa valið leiklist fram yfir bátaréttindi þegar hann var í grunnskóla - ef hann ætti tímavél Umsjón: Guðrún Óla Jónsdóttir Mynd: Anna Kristín Scheving Birgi Olgeirsson þekkja margir af sjónvarpsskjánum en hann starfaði lengi í fjölmiðlum, þar á meðalá DV, Vísi, Stöð 2 og Bylgjunni. Í fyrra réði hann sig til starfa sem sérfræðingur í almannatengslum hjá flugfélaginu PLAY og ætlar sér að kynna PLAY á öllum þeim fjölmörgu mörkuðum sem félagið starfar á. Birgir fær sér vatn eða koffín í einhverju formi í morgunmat og segir að besta ráð sem honum hafi...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn