Undir Smásjánni - Óttast mest að gleyma einhverju mikilvægu

Tónlistarmaðurinn Guðmundur Pétursson hefur flutt, samið, útsett og framleitt tónlist af ýmsu tagi í gegnum árin. Hann gaf nýverið út lagið One Day og framundan er margt í tónlistinni. Fjórtán ára steig Guðmundur á stokk í kosningasjónvarpinu, einn og óundirbúinn, og segir það hafa verið ákveðið áhættuatriði. Guðmundur er undir smásjá Vikunnar að þessu sinni. Fullt nafn?„Guðmundur Svövuson Pétursson“ Aldur? „49“ Starfsheiti?„Tónlistarmaður“ Áhugamál?„Listir, heimspeki, húmor og gömul úthverfi.“ Hvað hefur þú verið að bardúsa til þessa?„Ég hef verið að flytja, semja, útsetja og framleiða tónlist af ýmsu tagi með margs konar fólki. Hef líkastundum kennt og búið til útvarpsþætti.“ Á...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn