Uppáhaldsskyrtan var innblásturinn – „Stór umgjörð utan um lítið mótíf“

Umsjón/ Guðný HrönnMynd/ Hákon Davíð Björnsson Valdís Steinarsdóttir útskrifaðist úr Listaháskóla Íslands með BA-gráðu í vöruhönnun árið 2017. Í sinni hönnun leggur hún áherslu á efnisrannsóknir og að finna vistvænar lausnir á vandamálum nútímans. Með verkum sínum leitast hún við að skapa umræðu og vekja fólk til umhugsunar. Valdís hefur hlotið fjölda viðurkenninga fyrir hönnun sína, meðal annars hefur hún hlotið Formex Nova-Nordic Designer of the year 2020. Við gengum hana til að gera páskaskreytingu fyrir okkur og útkoman er afar skemmtileg. Nafn: Valdís Steinarsdóttir Menntun: BA-gráða í vöruhönnun frá Listaháskóla Íslands Vefsíða: valdissteinars.com Hvað getur þú sagt mér um skreytinguna þína? Ég á...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn