Uppbyggjandi félagstengsl -upplifa að tilheyri einhverju stærra

Tómas Oddur Eiríksson er Garðbæingur sem býr nú í Reykjavík. Hann hefur fjölbreyttan bakgrunn úr sviðslistum, félagsvísindum, tungumálum, mannvistarlandfræði og skipulagsfræði. Eins hefur hann mikinn áhuga á útivist, hreyfingu, náttúru og dýrum, en einnig vísindum, sögu, sálfræði, líkams- og geðheilsufræðum, söng, dansi og listum. Nýlega lauk hann meistaranámi í danshreyfimeðferð, meðferð sem getur gagnast öllum en er oftast notuð fyrir fólk með þunglyndi, kvíða, áfallastreituröskun eða geðrænar áskoranir. Tómas segist upplifa haustið sem meiri tímamót en áramótin, og í raun betri tíma til að byrja góðar rútínur, og segir að lykillinn að því að vera glaður og sáttur sé að...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn