„Upplifir landið öðruvísi með utanvegahlaupum“

Texti: Ragna GestsdóttirMyndir og texti hlaupaleið: Ólafur Heiðar Helgason Ólafur Heiðar Helgason byrjaði að hlaupa af alvöru fyrir áratug síðan og kláraði sitt fyrsta hálfmaraþon í sumarlok 2012. Ólafur hefur hlaupið víða hér heima og erlendis, sér til ánægju, heilsubótar og keppni. Í fyrra fór hann að stunda náttúruhlaup og nýlega gaf hann út bókina Hlaupahringir á Íslandi þar sem eru fjölbreyttar og fallegar leiðir um allt land með áherslu á utanvega-, náttúru- og fjallaleiðir. „Ég man það greinilega hvenær ég byrjaði að hlaupa af alvöru. Það var árið 2012 þegar ég var sumarstarfsmaður í álverinu í Straumsvík. Hópur af...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn