Uppskrift Eddu í PomPom
24. febrúar 2022
Eftir Ritstjórn Vikunnar
Texti: Ragna Gestsdóttir Edda Lilja Guðmundsdóttir, eigandi Garnbúðar Eddu, er ein af hönnuðum febrúarblaðs handavinnutímaritsins PomPom. Blaðið birtir nokkrar prjóna- og hekluppskriftir og þar á meðal er uppskrift Eddu að peysunni Flótti. Blaðið má panta á heimasíðu blaðsins auk þess sem það verður örugglega til sölu hjá Eddu ásamt garni og öllu sem þarf til að prjóna þessa fallegu peysu. Upplýsingar: garnbudeddu.is.
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn