Úr 30 kílóum af lífrænum sítrónum yfir í 300 kíló

Umsjón/ Guðný Hrönn Myndir/ Hallur Karlsson Flestir sælkerar ættu að þekkja limoncello – sæta ítalska sítrónulíkjörinn sem hefð er fyrir að bera fram ískaldan eftir góða máltíð. Nýlega kom á markað spennandi íslensk útgáfa af þessum dásamlega ferska drykk sem heitir Limoncello Atlantico og mun þetta vera fyrsta limoncello-ið sem fer í almenna framleiðslu hér á landi. Við kíktum í verksmiðjuna og fengum að litast um, þá komumst við að því að limoncello-framleiðslan hófst sem lítið gæluverkefni sem vatt svo hratt og örugglega upp á sig. Við lögðum nýverið leið okkar í Hafnarfjörðinn í bruggsmiðjuna Þoran Distillery þar sem Limoncello...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn