Úr stjórnmálum í spennutrylla

Texti: Friðrikka Benónýsdóttir Ragnar Jónasson rithöfundur upplýsti fyrr á árinu að hann ynni nú að skrifum á glæpasögu í samstarfi við Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra. Ýmsir ráku upp stór augu en þau Ragnar og Katrín feta hér slóð sem ýmsir áberandi stjórnmálamenn hafa áður farið. Sjálfur Winston Churchill skrifaði skáldsögu á yngri árum og Jimmy Carter, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, skrifaði sögulega skáldsögu eftir að hann lét af embætti. Nýjustu tíðindin úr þessum heimi samruna pólitísks frama og skáldsagnaskrifa er glæný skáldsaga Hillary Rodham Clinton, fyrrum utanríkisráðherra og forsetaframbjóðanda í Bandaríkjunum, í samstarfi við kanadíska glæpasagnahöfundinn Louise Penny. Hillary er reyndar sporgöngumanneskja...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn