Úrvinnsla áfalla í gegnum jóga

Texti: Guðrún Óla Jónsdóttir Mynd: Hallur Karlsson Friederike Berger sagði ótrúlega sögu sína í forsíðuviðtali við Vikuna árið 2019 þar sem hún lýsti áfallasögu sinni sem hafði komið upp á yfirborðið í dáleiðslutíma. Hún sagði meðal annars að jóga og hugleiðsla hefði hjálpað sér mikið í ferlinu við að vinna úr hræðilegri reynslu sinni og hún hafi loks fundið hugarró. Hún er menntaður jógakennari og stofnaði Hugarró þar sem hún kennir meðal annars Kundalini-jóga og Sat nam Rasayan-núvitundarheilun. Dagana 14.-16. október stendur Friederike fyrir námskeiðinu Jóga og áfallastreita – heilun á opnum ævisárum með jóga sem hún segir bæði hugsað fyrir...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn