Út að borða í Berlín – á viðráðanlegu verði

Umsjón: Guðný HrönnMyndir: Frá stöðum og Unsplash Í Berlín er gaman að vera sælkeri því það er auðvelt að finna góða veitingastaði í borginni og sömuleiðis er tiltölulega einfalt að fara út að borða fyrir viðráðanlegt verð. Hér koma nokkrar ábendingar um skemmtilega staði þar sem hægt er að fá ljúffengan mat á góðu verði. RyongTorstrasse 59 og Rykestrasse 36 Ryong er spennandi grænmetisstaður þar sem víetnömsk og japönsk matargerð rennur saman í eitt. Hérna er spennandi tvist sett á klassíska rétti og öll framsetning er falleg. Litríkt og ofurferskt hráefni einkennir matinn á Ryong. Á matseðli eru súpur, núðlur, fyllt „bao bun“ og vefjur, svo dæmi séu...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn