Út úr mátunarklefanum
6. desember 2023
Eftir Birtíngur Admin

Nýverið gáfu vinirnir Bragi Ólafsson og Einar Örn Benediktsson út ljóðabókina Út úr mátunarklefanum sem er safn ljóða eftir Braga og myndskreytinga eftir Einar. Ljóðin eru stuttar skopmyndir úr hversdagslífinu og gefa þau manni innsýn í heim Braga. Þetta er önnur bókin sem þeir gefa út saman og heitir sú fyrri Mátunarklefinn og aðrar myndir og kom út árið 2007. Bragi og Einar hafa unnið lengi saman í tónlist og útgáfu og stofnuðu þeir saman útgáfufyrirtækið Smekkleysu árið 1986.
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn