Útbíað ból
4. mars 2021
Eftir Ritstjórn Vikunnar

Einhvern tíma las ég einhvers staðar að fólk í meyjarmerkinu vildi helst stunda kynlíf í sturtunni eða baðkarinu því samkvæmt sérfræðingunum (eða mýtunum) eigum við meyjur víst að vera óðar í að hafa allt hreint og tipp topp. Mér datt þetta í hug um daginn þegar bólfélagi minn sagðist ekki vilja sóða allt út með því að fá það inn í mig, ofan á mig eða bara neins staðar nálægt mér. „Þú verður öll útbíuð,“ sagði hann. Það er nú samt óhjákvæmilegur fylgifiskur þess að stunda kynlíf að alls kyns vessar og vökvar fara á flakk. Eftir á að hyggja...
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn