Útiveran ærir bragðlaukana
8. júní 2022
Eftir Hanna Ingibjörg Arnarsdóttir

Undanfarin tvö ár komu töluvert færri ferðamenn til landsins en árin á undan og ástæðuna þarf vart að nefna. Þótt þetta tímabil hafi verið mörgum erfitt og langt þá er fátt svo með öllu illt að ei boði gott. Eitt af því jákvæða var að íbúum landsins gafst kostur á að ferðast innanlands í nánast einskinsmannslandi. Margir uppgötvuðu því suma staði í fyrsta sinn og aðrir nutu náttúruperla landsins í ró og næði. Aðgengi og verðlag gerði það að verkum að vel var hægt að leyfa sér hótelgistingu í meira en eina nótt. Ferðagjöfin létti líka undir og sumir veitingastaðir...
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn