ÚTÚRKÚ-súkkulaðigerð

Umsjón/ Maríanna Björk ÁsmundsdóttirMyndir/ Frá framleiðanda ÚTÚRKÚ-súkkulaðigerð var með námskeið í páskaeggjagerð í mars en er einnig með sín eigin lúxuspáskaegg til sölu. Þessi skapandi súkkulaðigerð var stofnuð í maí í fyrra en þau leggja ríka áherslu á hágæðasúkkulaði með kakóbaunum frá Suður-Ameríku í gæðaflokknum Fine Flavour Cacao sem telst til bragðbesta kakós í heiminum en það ber með sér sérstakan ávaxtakeim. Eggin eru þrjú; mjólkursúkkulaði, dökkt súkkulaði og hvítt súkkulaði og eru þau fagurlega skreytt með lituðu kakósmjöri. Inni í eggjunum er málsháttur ásamt ristuðum möndlum hjúpaðar súkkulaði og sykri, súkkulaðihjúpaður karamellukjarni og ristaðar möndlur með cappuccino-súkkulaði frá Arabica....
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn