Værð yfir heimilið
9. júní 2023
Eftir Ritstjórn Húsa og híbýla

UMSJÓN/ Ritstjórn MYNDIR/ Frá framleiðendum Værð er nýtt ilmkerti úr smiðju Epal í samstarfi við Urð Scents. Kertið, semunnið er úr rauðum berjum, svörtum pipar, sedrusvið og patchouli ásamt karmellu og minnir á góðar stundir úti í náttúrunni, ferskt lyng og mjúkan mosa. Tilvalið fyrir góðar stundir heima við eða uppi í bústað.
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn