Valerio Gargiulo veltir vöngum - Óheppni er ekki til
15. desember 2022
Eftir Ritstjórn Vikunnar

Endurtaktu í huga þínum, eins og þulu: Óheppni er ekki til. Ég trúi því að allt velti á sjónarhorni okkar og skynjun á atburðum. Já, ég veit … Sumir dagar eru mjög erfiðir. Það kemur fyrir alla, jafnvel mig. Móðir mín sagði að sérhver hindrun væri gagnleg. Það er að segja, hún meinti að vandamálin sem við búum við yrði alltaf að skoða frá hagstæðu sjónarhorni, og sem tækifæri. Til dæmis; ef ég hef ekki lengur efni á fimm stjörnu hóteli í fríinu, þá mun ég leita að ódýrari valkosti og ég mun segja við sjálfan mig: „Þetta rúm og...
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn