Vanillukaka með rabarbarakremi

Umsjón/ Jóhanna Hlíf MagnúsdóttirStílisering/ Maríanna Björk Ásmundsdóttir Myndir/ Alda Valentína Rós VANILLUKAKA MEÐ RABARBARAKREMIfyrir 8–10 250 g sykur400 g hveiti3 tsk. lyftiduft1 tsk. salt2 egg2 eggjahvítur2,5 dl ab-mjólk120 g ósaltað smjör, bráðið 120 g ólífuolía1 msk. vanillusykur Hitið ofninn í 180°C og smyrjið þrjú 20 cm bökunarform. Blandið saman sykri, hveiti, lyftidufti og salti. Þeytið saman í annarri skál egg, eggjahvítur, ab-mjólk, bráðið smjör, olíu og vanillusykur. Blandið öllu vel saman og skiptið deiginu jafnt í kökuformin. Bakið í u.þ.b. 20-25 mín. eða þar til fullbakað. Kælið áður en kremið er sett á. SMJÖRKREM450 g ósaltað smjör2-3 dl rabarbarasulta (sjá uppskrift af rabarbarasultu)500...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn