Vatn breytist ekki í vín
3. mars 2022
Eftir Hanna Ingibjörg Arnarsdóttir

Umsjón/ Hanna Ingibjörg Arnarsdóttir Myndir/ Unsplash Þegar víns er neytt, sem oftast er gert með mat, þá er mikilvægt að drekka vatn með og því ætti alltaf að bjóða upp á vatn um leið og vínið er borið fram. Nokkrar ástæður eru fyrir þessu og kannski sú fyrsta og augljósasta er til að væta kverkarnar og svala þorsta en vín ætti alltaf að drekka í fremur litlum sopum með hverjum bita. Vatn þjónar líka þeim tilgangi að hreinsa munninn og þar með bragðlaukana á milli vína og rétta. Auk þess dregur vatnsdrykkja úr áhrifum alkóhóls og kemur í veg fyrir...
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn