Vatnsmelónu-poké og brún hrísgrjón

Umsjón/ Arna EngilbertsdóttirMyndir/ Gunnar Bjarki VATNSMELÓNU-POKÉ OG BRÚN HRÍSGRJÓNfyrir 2-4 1 kg vatnsmelóna, skorin í jafna bita100 ml hrísgrjónaedik3 msk. lífræn soja eða tamarisósa2 msk. hágæða ristuð sesamolía2 msk. lífrænt tahini frá Urtekram1 msk. lífrænt agave-síróp1 límóna, nýkreistur safinn notaður200 g lífræn brún hrísgrjón, elduð samkvæmt leiðbeiningum2 jalapeño, skorið í sneiðarfersk mynta, skorin niðurristuð sesamfrækóreskar chili-flögur Blandið saman hrísgrjónaediki, soja, sesamolíu, tahini, agave og límónusafa. Hellið maríneringu yfir vatnsmelónuna. Geymið í ísskápnum í 2 klst. Sigtið maríneringuna frá í aðra skál og steikið vatnsmelónubitana á rúmlega miðlungs hita í u.þ.b. 10 mín. Áferðin breytist; bitarnir minnka aðeins þegar vökvinn gufar...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn