Vegan Red Velvet-kaka að hætti Þorgerðar Ólafsdóttur

Umsjón og texti: Steinunn Jónsdóttir Myndir: Gunnar Bjarki Þorgerður Ólafsdóttir er sjálfstætt starfandi matreiðslumaður sem elskar allt sem viðkemur mat og matarhefðum, innanhússhönnun og fjallahjólum. Bakstursáhuginn kviknaði þegar hún var barn og hefur ekki slokknað síðan. „Ég er alin upp í sveit í Borgarfirði þar sem voru margir í heimili og mamma bakaði og eldaði allt frá grunni. Það voru nánast aldrei keyptar tilbúnar kökur eða bakkelsi. Ég var ekki mjög há í loftinu þegar ég bakaði pönnukökur á tveimur pönnum og vildi helst gera skúffuköku einu sinni í viku. Með fjóra bræður á heimilinu gat hún auðveldlega klárast á...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn