Veganmáltíðin fullkomnuð
4. ágúst 2022
Eftir Guðný Hrönn

Nýverið sáum við spennandi vörur í Hagkaup sem taka veganmáltíðina upp á næsta stig. Annars vegar er það veganbeikon frá Peastie Pants og hins vegar eru það veganrækjur frá Vegan Zeastar. Veganbeikonið er bragðmikið og alveg fullkomið með brönsinum eða á hamborgarann. Sojabaunir eru meginuppistaðan í þessari spennandi vöru. Þegar kemur að veganrækjunum frá Zeaster eru möguleikarnir miklir. Þær henta vel sem smáréttur með sósu en henta líka sérlega vel í sushi eða taco svo dæmi séu tekin.
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn