Veit ekki hvernig pabbi sinn lést
Drottning Götubitans, Maria Jimenez Pacifico, fann sjálfstraustið sem unglingur á Íslandi en braut blað sem plus-size fyrirsæta í Kólumbíu. Hún á og rekur matarvagninn Mijita þar sem hún heiðrar uppruna sinn og rætur. Hún segist ætla að fara varlega á íslenskum veitingamarkaði og vill frekar stíga örugg skref þar en of hröð. Umsjón// Snærós Sindradóttir Myndir// Eva Schram Förðun// Kalli MUA Það er eins og að stíga inn í villu í allt öðrum menningarheimi, að koma inn á heimili Mariu Jimenez Pacifico og eiginmanns hennar Raffaele Manna í Þingholtunum í Reykjavík. Þá skilur maður fyrst hversu keimlík íslensk heimili eru í raun...
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn