Vel valin frönsk vín í notalegu umhverfi

Umsjón/ Guðný HrönnMyndir/ Hallur Karlsson Nýverið opnaði veitingastaðurinn Apéro Vínbar á Laugavegi 20B. Það er hin fransk-kanadíska Marie-Odile Désy sem á staðinn ásamt eiginmanni sínum Garðari Víði Gunnarssyni. Apéro er með frönsku ívafi og vildu þau Marie og Garðar fyrst og fremst framkalla notalega stemningu í rýminu og bjóða upp á gott úrval franskra vína og ljúffenga smárétti sem gott væri að deila. Við kíktum í heimsókn á dögunum og fengum að vita meira. Marie og Garðar eru bæði lögfræðingar að mennt og kynntust fyrir 15 árum þegar þau stunduðu nám í Stokkhólmi. Eftir útskrift hefur Marie starfað sem lögfræðingur...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn