Velgjörðakonan
25. febrúar 2021
Eftir Ritstjórn Vikunnar

Ég fór illa út úr skilnaði og stóð uppi slypp og snauð. Ég var að verða fertug og þurfti að byrja allt upp á nýtt. Óvænt bauð kunningjakona mín mér að búa ókeypis í lítilli stúdíóíbúð í húsi hennar. Smám saman urðum við góðar vinkonur. Ragnheiður var vel efnuð, hún var ekkja, barnlaus en átti frændfólk sem lét sér annt um hana, alla vega á tyllidögum, eins og hún orðaði það. Með hennar aðstoð tókst mér að koma undir mig fótunum. Ég kom mér upp vinnuaðstöðu í íbúðinni og fór að fá tekjur hægt og rólega. Þremur eða fjórum mánuðum...
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn