Verðlaunin felast í ánægju einstaklingsins 

Texti: Steingerður SteinarsdóttirMyndir: Einar Jarl Björgvinsson Heiðdís Einarsdóttir er fjölhæf og hæfileikarík kona. Hún er glaðlynd og full lífsþorsta. Það lýsir sér í öllu sem hún gerir og hvernig hún ber sig að við vinnu sína. Heiðdís eða Heiða eins og hún er alltaf kölluð er hársnyrtir, förðunarfræðingur, leiðsögumaður og með háskólapróf í ensku og menningarmiðlun. Starfsval hennar tekur svo mið af þessu því hún hefur stundað sín fög en einnig unnið við markaðssetningu, stíliseringar, ferðaskipulag, móttöku ferðamanna og þjónustustjórn. Nú er hún sjálfstætt starfandi og tekur á móti konum og sér um hár, förðun og uppbyggingu sjálfstrausts fyrir öll...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn