„Verðum að gera það gerlegt fyrir þolendur að stíga fram“

Texti: Guðrún Óla Jónsdóttir Myndir: Ragnhildur AðalsteinsdóttirFörðun: Björg Alfreðsdóttir, alþjóðlegur förðunarfræðingur YSL á Íslandi Hanna Björg Vilhjálmsdóttir vakti mikla athygli fyrir gagnrýni sína á forystu Knattspyrnusambands Íslands, KSÍ, í tengslum við kynferðisbrotamál sem þögguð voru niður innan sambandsins. Hún varð snemma femínisti en segir femínistann hafa lagst í dvala þegar hún var í óheilbrigðu sambandi. Hann hafi þó vaknað aftur og auðvitað átt sinn þátt í því að hún fór úr þessu sambandi. Hanna segist hafa kvenfrelsast algjörlega og farið á flug og risastórir hlutir farið að gerast þegar hún fór að treysta innsæinu sínu. Hún segir engan fæðast nauðgara...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn