"Verkið er um það að fagna lífinu"

Um þessar mundir stendur yfir sýningin Ég lifi enn – sönn saga í Tjarnarbíói. Leikkonurnar Halldóra Rósa Björnsdóttir, Ingibjörg Gréta Gísladóttir og Þórey Sigþórsdóttir eru bekkjarsystur úr Leiklistarskóla Íslands og halda upp á 30 ára leikafmæli sitt með sýningunni. Kveikjan að verkinu er staða og viðhorf til eldra fólks í samfélaginu. Leikkonurnar segja að inntak verksins sé virðing fyrir manneskjunni, ást og kærleikur gagnvart fólki og að við berum öll ábyrgð á velferð okkar og því hvernig við eldumst. Texti: Ragnheiður LinnetMyndir: Rakel GarðarsdóttirFörðun: Elín Hanna Ríkarðsdóttir Þær Halldóra, Ingibjörg og Þórey útskrifuðust árið 1991 úr Leiklistarskóla Íslands. Þegar þær...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn