Vermouth er notað í hinn klassíska Negroni-kokteil

Umsjón/ Hanna Ingibjörg Arnarsdóttir Mynd/ Unsplash Þessi frægi kokteill varð til árið 1919 þegar greifinn Negroni bað um að gini yrði bætt út í Americano-kokteilinn sinn en þá segir sagan að hann hafi verið staddur í Florence. Klassískur Negroni er gerður úr jöfnum hlutföllum af gini, campari og vermouth og settur í hann appelsínubörkur. Hann er oftast borinn fram klakalaus en það er þó misjafnt og annað tvist á hann fyrir þá sem vilja gera aðeins léttari útgáfu er að setja skvettu af sódavatni út í. 25 ml gin 25 ml Campari 25 ml góður vermouth Appelsínubörkur klakar Setjið klaka...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn