„Verst að horfa upp á endurtekninguna, fyrirsjáanleikann og blinduna“

Texti: Steingerður SteinarsdóttirMyndir: Gunnar Freyr Steinsson Stundum hitta bækur lesandann beint í hjartastað. Þá er erfitt að gleyma sögupersónum, atvikum og lýsingum. Konan hans Sverris er þannig bók. Höfundurinn Valgerður Ólafsdóttir er sálfræðingur og kennari að mennt og starfar sem skólasálfræðingur. Næm innsýn hennar í líf konu sem býr við andlega kúgun og ofbeldi vekur sannarlega athygli og Vikan ákvað því að forvitnast frekar um höfundinn og tilurð sögunnar. Konan hans Sverris er raunsönn lýsing á ofbeldissambandi og segja má að bókin opni augu lesanda fyrir því hversu flókinn vef ofbeldismaðurinn spinnur og hve erfitt er fyrir þolendur að vinna...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn