„Verst að horfa upp á endurtekninguna, fyrirsjáanleikann og blinduna“

Texti: Steingerður SteinarsdóttirMyndir: Gunnar Freyr Steinsson Stundum hitta bækur lesandann beint í hjartastað. Þá er erfitt að gleyma sögupersónum, atvikum og lýsingum. Konan hans Sverris er þannig bók. Höfundurinn Valgerður Ólafsdóttir er sálfræðingur og kennari að mennt og starfar sem skólasálfræðingur. Næm innsýn hennar í líf konu sem býr við andlega kúgun og ofbeldi vekur sannarlega athygli og Vikan ákvað því að forvitnast frekar um höfundinn og tilurð sögunnar. Konan hans Sverris er raunsönn lýsing á ofbeldissambandi og segja má að bókin opni augu lesanda fyrir því hversu flókinn vef ofbeldismaðurinn spinnur og hve erfitt er fyrir þolendur að vinna...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn