Vertu flott í fermingunni

Texti: Ragnheiður LinnetMyndir: Aðsendar Margar konur fá sér eitthvað nýtt þegar börn og barnabörn fermast, oft í vorlegum litum en sumar konur velja eitthvað klassískt. Nú fyllast búðirnar af fallegum vörum og allar konur ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Mikið úrval er af fallegum og þægilegum kjólum, en klassíski svarti liturinn er alltaf með líka. Blá blússa frá Day, falleg við leðurpils og buxur. Kultur, 29.995 kr. Falleg og sparileg blússa frá Lisel. Hjá Hrafnhildi, 34.980 kr. Kjóll frá Polo Ralph Lauren, Mathilda, 46.990 kr. Mjög skemmtilegt leðurpils með kögri frá Munthe. Kultur, 66.995 kr. Ljósir einstaklega...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn