Vertu smart í hlaupunum

Umsjón: Ragnheiður LinnetMyndir: Aðsendar Sumrunum fylgja hlaup utandyra bæði á malbiki og utanvegar. Eftir langan vetur er gott að breyta til og hlaupa úti. Hlaupafatnaður verður bæði æ vandaðri, betri og í léttari efnum sem líka henta sérlega vel í hreyfingu, eins og dri-fit-efni. Svo eru það fallegir litir sem líta dagsins ljós á sumrin. Það er smart að blanda þeim við hefðbundnari liti eins og svartan. Ýmislegt er til sem léttir okkur lífið á hlaupunum eins og belti með vatnsflöskum, garmin-úrin o.fl. en hlaupaskórnir eru líklega mikilvægastir, á þeim hvílir allur líkaminn og fólk þarf að muna að skipta...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn