„Vertu þú sjálfur“

Texti: Steingerður Steinarsdóttir Enginn getur gert svo öllum líki. Við vitum þetta öll innst inni en erum samt mismunandi tilbúin að ganga gegn straumnum og vera eigin herrar og frúr á öllum sviðum. Og það sem meira er við erum stöðugt að segja öðrum hvernig þeir eigi að vera. Stundum gerum við það með beinum orðum en við beitum líka annars konar þrýstingi. Sýnum vanþóknun á ákvörðunum annarra, útliti þeirra eða lífsháttum. Í laginu vinsæla sem vitnað er í í fyrirsögninni segir: Vertu þú sjálfur, gerðu það sem þú vilt.Vertu þú sjálfur, eins og þú ert.Láttu það flakka, dansaðu í...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn