Vetrarkökur

Umsjón/ Sólveig JónsdóttirStílistar/ Guðný Hrönn Antonsdóttir og María Erla Kjartansdóttir Myndir/ Hallur Karlsson Vetrarkökur um 30 stykki 225 g smjör, mjúkt 110 g flórsykur 175 g hveiti 2 msk. maizenamjöl Hitið ofninn í 180°C Þeytið smjör og flórsykur mjög vel saman. Bætið hveiti og maizenamjöli saman við. Setjið deigið í sprautupoka með breiðum stjörnustút. Sprautið stuttum lengjum á plötu með bökunarpappír og hafið gott bil á milli. Bakið í um það bil 10-12 mín. eða þar til jaðrarnir á kökunum byrja að verða örlítið gylltir. Leyfið þeim að kólna alveg á plötunni og farið varlega með þær því þær eru mjög stökkar og brothættar. Smjörkrem 100 g...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn