Vettlingaprjón
24. mars 2022
Eftir Ritstjórn Vikunnar

Texti: Ragna Gestsdóttir Storkurinn býður upp á námskeið fyrir þá /þær sem vilja ná góðum tökum á vettlinga- og eða tvíbandaprjóni. Námskeiðið hefst fimmtudaginn 24. mars og er haldið í þrjú skipti. Þátttakendur prjóna saman vettlingana VALA úr bókinni Íslenskir vettlingar.Prjóntækni sem kemur við sögu: Þumaltunga, snúnar lykkjur, tvíbandaprjón, fleygur á bak við þumal og fleira. Kennari: Guðrún Hannele.Garn í vettlingapar er innifalið. Gert er ráð fyrir að nemendur eigi bókina, ef ekki þá fæst hún á afslætti í Storkinum. Upplýsingar: storkurinn.is.
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn