„Við elskum enn þessi góðu gamaldags kökuhlaðborð“

Umsjón og texti: Steinunn Jónsdóttir Myndir: Alda Valentína Rós Kvennakórinn Ljósbrá á Suðurlandi, Heiða og dæturnar; Eygló og Hrund.Súkkulaðikakan i hásæti. Fyrr á þessu ári var heimildarmyndin Draumar, Konur & Brauð frumsýnd við mikinn fögnuð. Myndin fjallar í grunninn um konur með áherslu á drauma þeirra og dagdrauma. Til að binda saman sögur þeirra er söguþráður sem byggir að hluta á sannleikanum en þar leika nokkrar konur sjálfar sig á kómískan hátt. Við fylgjumst með listakonu og líffræðingi fara saman hringferð um landið, hvor með sitt erindi. Á vegi þeirra verða fimm íslenskar konur sem eiga það sameiginlegt að reka kaffihús...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn