„Við erum fyrst núna rétt að ná áttum“

Umsjón/ Gunnhildur Björg BaldursdóttirMyndir/ Eva Schram og VIGT Guðfinna Magnúsdóttir stofnaði hönnunarfyrirtækið VIGT ásamt systrum sínum, Örnu og Hrefnu, og móður þeirra Huldu Halldórsdóttur árið 2013. Síðan þá hafa mæðgurnar framleitt hágæða húsgögn og fylgihluti þar sem megináherslan er á staðbundna framleiðslu. Þar taka þær þátt í öllu ferlinu, frá hugmynd og hönnun til framleiðslu og dreifingar. Áhugi mæðgnanna á sköpun og fallegum hlutum hefur lengi verið til staðar. Þær hafa allar lifað og hrærst í heimi innréttinga og mannvirkjagerðar hjá farsæla fjölskyldufyrirtækinu Grindin sem hefur verið starfrækt síðan 1979. Sýningarsalur og vinnustofa VIGT er staðsett í gamla hafnarhúsinu í...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn