Við missum af svo spennandi listafólki ef við gefum konum og kynsegin fólki ekki meira pláss

Texti: Steinunn Jónsdóttir Myndir: Gunnar Bjarki Förðun og hár: Björg Alfreðsdóttir Tónlistarkonan Rakel Mjöll Leifsdóttir er ein af þessum manneskjum sem lýsir upp hvert herbergi með útgeislun sinni og nærveru. Kröftug sviðsframkoma og mögnuð söngrödd hennar í bland við beinskeytta og óheflaða texta skilur engan eftir ósnortinn. Hún vekur verðskuldaða athygli í hvert sinn sem hún kemur fram og maður fær það á tilfinninguna að henni líði hvergi betur en á sviðinu. Rakel Mjöll fæddist á Íslandi, sleit barnsskónum í Bandaríkjunum og hefur síðasta áratuginn fest rætur í austurhluta London. Árið 2015 stofnaði hún rokkhljómsveitina Dream Wife með breskum vinum...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn