Vildi standa og falla með sínum eigin ákvörðunum

Umsjón: Lilja Hrönn Helgadóttir - Myndir: Gunnar Bjarki Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir er 27 ára gömul keppnishörð kona sem hefur komið víða við á sínum atvinnuferli í fótbolta. Þegar hún var fjögurra ára gömul byrjaði hún að æfa fótbolta og þá var ekki aftur snúið. Andrea spilaði alla sína tíð með Kópavogsfélaginu Breiðabliki, enda Kópavogsbúi í húð og hár. Hún hefur elt fótboltann yfir nokkrar heimsálfur og lent í ýmsu á leiðinni. Andrea var svo óheppin að upplifa það að koma með kórónuveirusmit til landsins þótt hún hafi greinst neikvæð við skimun á landamærunum eins og mikið var fjallað um...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn