Vildu hrista upp í bókmenntalandslaginu - Una útgáfuhús sameinast Benedikt bókaútgáfu

Umsjón og texti: Díana Sjöfn Jóhannsdóttir Myndir: Gunnar Bjarki Nýlega bárust þær fréttir að Una útgáfuhús myndi renna saman við Benedikt bókaútgáfu. Una starfaði í um fjögur ár og á þeim tíma náði litla útgáfuhúsið að gefa út yfir 30 skáldverk, bæði þýdd og íslensk, og vöktu þeir rithöfundar sem Una útgáfuhús uppgötvaði á starfsárunum þar að auki tölvuverða athygli í íslensku bókmenntalífi. Við settumst niður með Einari Kára Jóhannssyni, einum af stofnendum Unu útgáfuhúss og ræddum við hann um farinn veg, sameininguna við Benedikt og íslenska bókaútgáfu. Una útgáfuhús var stofnuð árið 2018 en fyrsta skáldverkið kom út...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn