Vilja tala til hins almenna lesanda og skapa áhuga

Texti: Díana Sjöfn Jóhannsdóttir / Myndir: Gunnar Bjarki Bókmenntavefurinn lestrarklefinn.is fagnar fimm starfsárum í ár. Vefurinn heldur úti umfjöllunum um bækur, leikhús og lestrarupplifanir og hefur þar að auki búið til eigið hlaðvarp og unnið að vefþáttum í samstarfi við Storytel á þessu fimm ára tímabili. Vefurinn er keyrður áfram af sjálfboðavinnu einstaklinga sem hafa mikinn áhuga á lestri og skrifum og vilja miðla ást sinni á bókum og menningu. Katrín Lilja Jónsdóttir er stofnandi Lestrarklefans og starfandi ritstjóri en henni til aðstoðar í ritstjórn er Rebekka Sif Stefánsdóttir. Meðfram utanumhaldi, ritstjórn og skrifum fyrir Lestrarklefann er Katrín Lilja einnig...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn