„Viltu lofa mér því …“
Gömul vinkona mín og skólasystir giftist undir þrítugt manni sem mér fannst bæði afar leiðinlegur og ótrúlega frekur við hana. Hámark frekjunnar var, fannst mér, þegar hann lá banaleguna og reyndi að stjórna því hvernig hún lifði lífinu að honum látnum.

Andi 101 með frönsku og sænsku ívafi
Á mildum haustdegi bauð Hrafnhildur Karlsdóttir okkur inn í hlýlegu íbúð sína í hjarta Reykja víkur.