„Viltu lofa mér því …“
Gömul vinkona mín og skólasystir giftist undir þrítugt manni sem mér fannst bæði afar leiðinlegur og ótrúlega frekur við hana. Hámark frekjunnar var, fannst mér, þegar hann lá banaleguna og reyndi að stjórna því hvernig hún lifði lífinu að honum látnum.

Frá haga í maga yfir hátíðarnar
Ástríðukokkurinn og veiðikonan Kristbjörg Kamilla Sigtryggsdóttir töfraði fram hvern hátíðarréttinn á fætur öðrum á klassísku jólastelli. Hún leiddi okkur í gegnum þetta allt saman en uppskriftirnar eru algjörlega eitthvað sem allir ættu að ráða við í eld húsinu yfir hátíðirnar.
































