Viltu skilja köttinn þinn?
25. ágúst 2022
Eftir Steingerður Steinarsdóttir

Texti: Steingerður Steinarsdóttir Stundum er því haldið fram að menn skiptist í tvo hópa, hundafólk og kattaaðdáendur. Það er kannski fullmikil einföldun en vissulega er það svo að sumir eru ástríðufullir hundaunnendur meðan aðrir geta ekki hætt að bera lof á ketti, nú og svo eru auðvitað til einhverjir sem alls ekki gera upp á milli. En ef þú ert í hópi þeirra sem elska ketti þá eru hér nokkrir punktar sem gætu hjálpað þér að skilja köttinn þinn betur. Eitt af því erfiðasta við ketti er að þeir eru oftast nær lunknir við að veiða og færa eiganda sínum...
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn