Vínið er allt í senn áhugamál, ástríða og brauðstritið

Umsjón/ Snærós SindradóttirMyndir/ Alda Valentína Rós Vínheimurinn er fjölbreyttur og stór, en Íslendingar hafa of lengi farið troðnar slóðir og öruggar leiðir þegar velja á vín á tyllidögum, að mati Heiðrúnar Mjallar Jóhannesdóttur. Heiðrún er vínsérfræðingur í símenntun og rekstrarstjóri Hressó, sem nýlega opnaði í breyttri mynd. Hún fékk tækifæri á Port 9 til að gera vínáhugann að atvinnu, nýtur hylli fyrir vínfræðslu á TikTok og stefnir á að verða best í sínu fagi. Heiðrún Mjöll Jóhannesdóttir hefur vakið verðskuldaða athygli á samfélagsmiðlinum TikTok fyrir vandaða og skemmtilega fræðslu um vín. Hún hefur starfað í veitingageiranum frá unglingsárum en segir...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn