Vínin með grillmatnum

Umsjón/ Maríanna Björk ÁsmundsdóttirMyndir/ Alda Valentína Rós MUGA RESERVARAUÐVÍN Vel gert vín frá Rioja á Spáni. Tempranillo-þrúgan er í meirihluta eða um 70%, um 20% Garnacha og restin er Carignan og Graciano. Dökkrúbínrautt á litinn með þétta fyllingu og angan af eik. Nokkuð tannínríkt, ósætt og með ferska sýru. Í bragði má greina kirsuber, sólber, brómber, eik og keim af negul og súkkulaði. Vínið parast einstaklega vel með lambaspjótinu á bls. 30. VERÐ 4.699 KR. ADOBE RESERVA SYRAHRAUÐVÍN Emiliana-víngerðin í Chile hefur lengi verið þekkt fyrir vönduð og stílhrein vín og ekki skemmir fyrir að víngerðin er með mjög vandaða...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn