Vinnur eins og náttúran

Texti: Steingerður SteinarsdóttirMyndir: Aðsendar Nú þegar íslensk náttúra minnir á ægikrafta sköpunargáfu sinnar er ekki úr vegi að taka Brynhildi Þorgeirsdóttur tali en hún hefur mótað fjöll og steina í gler, sand og steinsteypu um árabil og beitt aðferðum náttúrunnar við úrvinnsluna. Sjálf er Brynhildur nokkurs konar náttúruafl, ástríðufull, orkumikil og einstaklega jarðbundin í skoðunum. Nýlega lauk hún við stórt útilistaverk við fiskvinnsluhús Samherja á Dalvík. Það er með stærri útilistaverkum hér á landi og sjálf kýs Brynhildur að tala um skúlptúrgarð. Verkið heitir Landslag og nær yfir þrjú beð við fiskvinnsluhúsið. Þar gefur að líta þrjú fjöll, sjö steina,...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn