Vinnustofan: Studio Miklo - heillast af fegurðinni í því ófullkomna

Umsjón/ María Erla Kjartansdóttir Myndir/ Hákon Davíð Björnsson Nöfn: Helga Björk Ottósdóttir og Hjördís Gestsdóttir Menntun: Textílhönnuðir, Hjördís einnig fatahönnuðurInstagram: studio_mikloVefsíða: studiomiklo.is Við heimsóttum þær Helgu Björk Ottósdóttur og Hjördísi Gestsdóttur á vinnustofu þeirra á Krókhálsi en saman mynda þær hönnunarteymið Studio Miklo sem þær stofnuðu formlega á þessu ári. Samstarfið hefur þó verið í mótun í nokkur ár en þær eru æskuvinkonur til 32 ára og ólust upp hlið við hlið á Miklubraut eða á Mikló, eins og þær kölluðu hana, en þaðan er nafnið einmitt sprottið. Þær eru báðar menntaðir textílhönnuðir og hefur Hjördís einnig lokið námi í fatahönnun. Þær...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn