Vinnustofan: Studio Miklo - heillast af fegurðinni í því ófullkomna
Umsjón/ María Erla Kjartansdóttir Myndir/ Hákon Davíð Björnsson Nöfn: Helga Björk Ottósdóttir og Hjördís Gestsdóttir Menntun: Textílhönnuðir, Hjördís einnig fatahönnuðurInstagram: studio_mikloVefsíða: studiomiklo.is Við heimsóttum þær Helgu Björk Ottósdóttur og Hjördísi Gestsdóttur á vinnustofu þeirra á Krókhálsi en saman mynda þær hönnunarteymið Studio Miklo sem þær stofnuðu formlega á þessu ári. Samstarfið hefur þó verið í mótun í nokkur ár en þær eru æskuvinkonur til 32 ára og ólust upp hlið við hlið á Miklubraut eða á Mikló, eins og þær kölluðu hana, en þaðan er nafnið einmitt sprottið. Þær eru báðar menntaðir textílhönnuðir og hefur Hjördís einnig lokið námi í...
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn