Vissi alltaf innra með sér að söngurinn yrði sín vegferð

Umsjón og texti: Díana Sjöfn Jóhannsdóttir Myndir: Álfheiður Erla Guðmundsdóttir Álfheiður Erla Guðmundsdóttir er á góðri leið með að verða ein af okkar fremstu klassísku sópransöngkonum en hún er þekkt fyrir tæra og hljómmikla rödd. Álfheiður hlaut Íslensku tónlistarverðlaunin árið 2021 sem söngkona ársins í flokknum sígild og samtímatónlist en hún er núna búsett í Basel í Sviss ásamt fjölskyldu sinni þar sem hún er fastráðin hjá Basel Theater. Þar syngur hún í uppsetningum á borð við Matthíasarpassíuna eftir Bach og Einstein on the Beach eftir Philip Glass til að nefna örfáar en nóg er um að vera og verkefnin...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn